- 28 stk.
- 12.04.2019
Í ár fagnar Rannsóknamiðstöð ferðamála, RMF, 20 ára afmæli. Af því tilefni var efnt til vinnusmiðju þann 10. apríl 2019 undir fyrirsögninni: Hvað getum við gert fyrir ykkur? þar sem rætt var um þörf fyrir rannsóknir á sviði ferðamála, hvert hlutverk RMF ætti að vera og hvernig miðstöðin gæti sem best komið að og sinnt samstarfi á þessu sviði.