Rannsóknir RMF

RMF vinnur að fjölbreyttum rannsóknum á ferðaþjónustu í samstarfi við innlenda og erlenda aðila. Áhersla er lögð a á að greina áhrif ferðamennsku á hagkerfi, samfélag og umhverfi sem og að stuðla að faglegri þekkingu og stefnumótun í greininni (sjá rannsóknaráherslur RMF).

Í veftrénu hér til hliðar má finna upplýsingar um yfirstandandi rannsóknaverkefni, rannsóknahópa sem RMF á aðild að ásamt tenglum á útgefið efni rannsóknamiðstöðvarinnar svo sem skýrslur og samantektir rannsóknaverkefna.

 Mynd: Tariq Hossein