Ráðstefnur
Með þekkingarsköpun og -miðlun vinnur RMF að því að efla skilning á áhrifum ferðamennsku á hagkerfi, samfélag og umhverfi. Það er meðal annars gert með með samstarfi við jafnt innlenda sem erlenda rannsóknaraðila og atvinnulíf.
Mikilvægur þáttur miðlunar upplýsinga og þekkingar fer fram á ráðstefnum, málþingum og öðrum fyrirlestrum.
Alþjóðlegar ráðstefnur
Starfsfólk RMF hefur um árabil tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi um ferðamálarannsóknir. Árlegar ráðstefnur eru hluti þessa samstarfs og hefur RMF séð um ráðstefnuhald hérlendis fyrir eftirfarandi fjölþjóðleg samtök rannsakenda.
- Nordic Society for Tourism and Hospitality Research (NORTHORS)
- International Polar Tourism Research Network (IPTRN)
- North Atlantic Forum (NAF)
29th Nordic Sypmosium on Tourism and Hospitality Research
Dagsetning: 21. - 22 september 2021
Staðsetning: Akureyri/rafrænt
Þema: Mótun hreyfanleika framtíðar: Áskoranir og tækifæri á óvissutímum
RTD-13: International Conference on Responsible Tourism in Destinations
13. ráðstefna samtaka um ábyrga ferðamennsku á áfangastöðum
Dagsetning: 29.-30. september 2017
Staðsetning: Hannesarholt, Reykjavík
Þema: Leiðir til að takast á við (of)vöxt ferðamennsku
5th International Polar Tourism Research Network (IPTRN)
Dagsetning: 29. ágúst til 2. september 2016
Staðsetning: Akureyri og Raufarhöfn
Þema: Tourism, People and Protected Areas in Polar Wilderness
24th Nordic Symposium in Tourism and Hospitality
Dagsetning 1.-3. október 2015
Staðsetning: Reykjavík
Þema: Ábyrg ferðaþjónusta?
19th Nordic Symposium in Tourism and Hospitality
Dagsetning 22.-25. september 2010
Staðsetning: Akureyri
Þema: Creative Destinations in a Changing World
14th Nordic Symposium in Tourism and Hospitality
Dagsetning 22.-25. september 2005
Staðsetning: Akureyri
Örráðstefnur RMF
Sjötta örráðstefna RMF
Dagsetning: 27. október 2016
Staðsetning: Háskóli Íslands - Askja, stofa 132
Tímasetning: 16:15 - 17:15
Þema:
Í ódýrri ævintýraleit?
Sjálfboðaliðar og störf í íslenskri ferðaþjónustu
Fimmta örráðstefna RMF 2015
Dagsetning: 29. október 2015
Staðsetning: Háskóli Íslands - Oddi, stofa 101
Tímasetning: 16:30-17:30
Þema: "Hvað vitum við að við vitum ekki?"
Fjórða örráðstefna RMF 2014
Þema: Álag ferðamanna á náttúru Íslands
Þriðja Örráðstefna 2013
Þema: Staða þekkingar á ferðaþjónustu
Önnur Örráðstefna 2012
Þema: Er komið nóg af gestum?
Fyrsta Örráðstefna 2011
Þema: Hvaða tækifæri eru í norðurljósum?