Tilnefningar 2023
Tilnefningar til lokaverkefnisverðlauna SAF og RMF 2023
Opnaðir þú pakkann þinn? Opinber inngrip stjórnvalda í formi ferðagjafa
Höfundur: Steinunn Gústavsdóttir, BS-gráða í viðskiptafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson
Kolefnisjafnaður golfvöllur á Geitanesi
Höfundur: Margrét Björnsdóttir, BS-gráða í landslagsarkitektúr, Landbúnaðarháskóli Íslands
Leiðbeinandi: Edwin Roald
Stefnumótun í breyttu rekstrarumhverfi: Áskoranir fyrirtækja í ferðaþjónustu á Reykjanesi í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar
Höfundur: Karen Ingibjörg Sigurðardóttir, BS-gráða í viðskiptafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinandi: Ásta Dís Óladóttir
Umgjörð sundlauga - Tækifæri til aukinna gæða
Höfundur: Ellisif Malmo Bjarnadóttir, BS-gráða í landslagsarkitektúr, Landbúnaðarháskóli Íslands
Leiðbeinandi: Helena Guttormsdóttir
Ferðahegðun Íslendinga á tímum Covid-19
Höfundar: Erna Bergþóra Einarsdóttir og Lilja Rut Víðisdóttir, BS-gráða í viðskiptafræði með áherslu á ferðaþjónustu, Háskólinn á Bifröst
Leiðbeinandi: Brynjar Þór Þorsteinsson
Vitinn á Garðskaga. Hönnun umhverfis, aðgengis og aðkomu
Höfundur: Sigurlaug Herdís Friðriksdóttir, BS-gráða í landslagsarkitektúr, Landbúnaðarháskóli Íslands
Leiðbeinandi: Sigurlaus Herdís Friðriksdóttir
Sjálfbærni íslenskrar ferðaþjónustu: Hvernig sýna íslensk ferðaþjónustufyrirtæki þá stefnu í verki gagnvart ferðamönnum?
Höfundur: Gylfi Kristjánsson, BA-gráða í ferðamálafræði, Háskólinn á Hólum
Leiðbeinandi: Kjartan Bollason
Hjólreiðar í ríki Vatnajökuls. Vistvænar samgöngur á Höfn í Hornafirði
Höfundur: Styrmir Níelsson, BS-gráða í landslagsarkitektúr, Landbúnaðarháskóli Íslands
Leiðbeinendur: Ólafur Melsted og Hermann Georg Gunnlaugsson
This was the highlight of our trip!” What can TripAdvisor reviews teach us about the tourism experience?
Höfundur: Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir, MS-gráða í markaðs- og alþjóðaviðskiptum, viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
Leiðbeinandi: Auður Hermannsdóttir