Tilnefningar 2017
Tilnefningar til lokaverkefnisverðlauna SAF og RMF 2017
Carla M. Lange: Tourist perceptions of forestry in the coastal landscape of the Westfjords
Haf- og strandsvæðastjórnun, Háskólasetur Vestfjarða/Háskólinn á Akureyri
Leiðbeinandi: Bradley Barr
Emilia Prodea: The role of the accommodation sector in sustainable tourism: Case study from Iceland
Umhverfis- og auðlindafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Rannveig Ólafsdóttir og Lára Jóhannsdóttir
Guðmundur Björnsson: Áhrif vindmylla í Búrfellslundi á ferðamenn með tilliti til fegurðar landslags
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rannveig Ólafsdóttir
Jónína Lýðsdóttir: Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með‘etta?
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Gunnar Þór Jóhannesson og Katrín Anna Lund
Karen Möller Sívertsen: Facebook logar af norðurljósum: Markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Gunnar Þór Jóhannesson og Katrín Anna Lund
Lilja Karlsdóttir: Viðskiptatengd ferðamennska. Virðisskapandi þættir í markaðsmiðun M.I.C.E. vörunnar almennt og í Reykjavík
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Katrín Anna Lund og Magnús Haukur Ásgeirsson
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir: "Fólk vill ekki bíða, bara bóka sig sjálft 24/7". Hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu tæknilega getu til að ná til hins upplýsta ferðamanns?
Viðskiptadeild, Háskólinn á Bifröst
Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson
Sigurbjörg Eðvarðsdóttir: Óttinn við að missa af einhverju markverðu. Hlutverk, notkun og áhrif ferðahandbóka í ferðalagi franskra ferðamanna á Íslandi
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Edda Ruth Hlín Waage og Anna Dóra Sæþórsdóttir
Zsófia Cságoly: On the Edge of the Wild: Day and overnight visitors' setting preferences
Umhverfis- og auðlindafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rannveig Ólafsdóttir
Þorkell Stefánsson: Viðhorf ferðamanna til virkjana og raflína
Ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinendur: Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rannveig Ólafsdóttir