Tilnefningar 2024
Tilnefningar til lokaverkefnisverðlauna SAF og RMF 2024
Fólk á rétt á að fara sér að voða. Aðgerðir stjórnvalda í þágu öryggis ferðamanna sem fara á eigin vegum gangandi eða hjólandi um hálendi Íslands
Erla Sigurðardóttir, MPA-gráða í opinberri stjórnsýslu, stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
Leiðbeinandi: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir
Public Right of Access in Times of Tourism Boom: Landowners‘ Perspectives
Julia Kienzler, MS-gráða í umhverfis- og auðlindafræði, líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands
Leiðbeinendur: Anna Dóra Sæþórsdóttir og Edda Ruth Hlín Waage
Vistvæn myrkurgæðaferðaþjónusta – Hvernig getur hún gagnast íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum?
Magnea Lára Elínardóttir, BA-gráða í ferðamálafræði, Háskólinn á Hólum
Leiðbeinandi: Kjartan Bollason
„Þú heyrir mig alveg öskra af gleði þegar ég skíða“: Hvati og upplifun fjallaskíðafólks
Hilda Steinunn Egilsdóttir og Kristín Elísabet Skúladóttir, BS-gráða í ferðamálafræði, Háskóli Íslands
Leiðbeinandi: Anna Dóra Sæþórsdóttir
Þyrluskíðun: Áhrif á umhverfi, efnahag og samfélag í Fjallabyggð
Bryndís Guðjónsdóttir, BS-verkefni í náttúru- og umhverfisfræði, Landbúnaðarháskóli Íslands
Leiðbeinandi: Ragnhildur Helga Jónsdóttir