Verðlaunaverkefni frá upphafi

Lokaverkefnisverðlaunin hafa verið veitt á hverju ári síðan 2006. Verðlaunaverkefnin eru:

 

2024: Public Right of Access in Times of Tourism Boom: Landowners‘ Perspectives MS verkefni. Julia Kienzler, frá Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands - umhverfis- og auðlindafræði

2023: This was the highlight of our trip!” What can TripAdvisor reviews teach us about the tourism experience? MS verkefni. Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir, frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands - markaðs- og alþjóðaviðskipti

2022: Transforming emergent Icelandic tourist sites into sustainable and responsibly managed destinations: A case study of the 2021 Geldingadalur eruption in Iceland MS verkefni. Stephanie Langridge frá viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík - stjórnun í ferðaþjónustu
Fræðslustarf í smærri ferðaþjónustufyrirtækjum. „Samskipti eru bara númer 1, 2 og 3 sko“ BS verkefni. Lilja Karen Kjartansdóttir frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands - ferðamálafræði

2021:  Public views on the Central Highland National Park - conditions for a consensus among recreational users MS verkefni.  Michaël Bishop frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands - land- og ferðamálafræði
Á ferðalagi um samfélagsmiðla BS verkefni.  Tanja Sól Valdimarsdóttir frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands - ferðamálafræði

2020:  Samfélagsábyrgð í ferðaþjónustu: Samþætting samfélagsábyrgðar við kjarnastarfsemi íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja MS verkefni.  Íris Sigurðardóttir frá Félagsvísindasviði Háskóla Íslands - viðskiptafræði
Beint flug Super Break til Akureyrar : væntingar farþega og upplifun BA verkefni.  Elva Dögg Pálsdóttir og Sólveig Hulda Árnadóttir frá Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

2019: Myndræn menning og landslag: Tækifæri sýndar- og viðbótarveruleika til að skapa upplifun fyrir ferðamenn BS-verkefni Kristjáns Alex Kristjánssonar frá Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands - ferðamálafræði

2018: Markaðsáætlun Nordic Green Travel ehf. BS-verkefni Daða Más Steinssonar og Grétars Inga Erlendssonar frá Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands - ferðamálafræði Verkefnið í opnum aðgangi

2017: Af skapandi ferðaþjónustu í skapandi borg: Er Reykjavík með'etta? MS-verkefni Jónínu Lýðsdóttur frá Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands - ferðamálafræði

2016: Viðhorf til mikilvægis starfsþjálfunar í ferðaþjónustu: Dæmi frá veitingastöðum á Húsavík. BA-verkefni Berglindar Óskar Kristjánsdóttur frá Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

2015: New approaches for wilderness perception mapping: A case study from Vatnajökull National Park, Iceland. MS-verkefni Willem Gerrit Tims frá Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

2014: Tour Guide Competencies and Training Needs: Focus on the tour guides of Arctic Adventures. MS-verkefni Paavo Olavi Sonninen frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

2013: Gestanauð eða fagnaðarfundir? Viðhorf heimafólks til samfélagslegra áhrifa ferðaþjónustu í Vopnafirði. BA-verkefni Berghildar Fanneyjar Hauksdóttur frá Ferðamáladeild Háskólans á Hólum

2012: Hvað finnst Mývetningum um ferðaþjónustu? BS-verkefni Margrétar Hólm Valsdóttur frá Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri

2011: Þjónustugæði í íslenskri ferðaþjónustu og áhrif mismunandi menningar í þjónustu. MS-verkefni Áslaugar Briem frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

2010: Kjölur. Fjölbreytt landslag, ferðamennska og upplifun. BS-verkefni Jónu Sigurbjargar Eðvaldsdóttur. Líf-og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands - ferðamálafræði

2009: The image of Iceland. Actual summer visitors image of Iceland as a travel destination. MS-verkefni Gunnars Magnússonar frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

2008: Samvinna fyrirtækja í samkeppni á íslenskum ráðstefnumarkaði. BS-verkefni Hildar Kristjánsdóttur frá Jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands (fréttatilkynning)

2007: Gæði í gistingu. Gæðastefnur og aðferðir við mælingar á þjónustugæðum innan valinna hótelkeðja á Íslandi. BS-verkefni Ýrar Káradóttur frá Jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands (fréttatilkynning)

2006: Comparing environmental performance, environmental benchmarking for SMEs in the Nordic tourism industry. MS-verkefni Anne Maria Sparf frá Jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands (fréttatilkynning)