Vafrakökustefna RMF
Síðast uppfært 12.03.2025
Vafrakökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem vafrar vista í tækinu þínu (t.d. tölvu, spjaldtölvu eða síma) þegar þú heimsækir vefsíðu. Þær eru notaðar til að tryggja virkni vefsíðna, greina umferð og bæta upplifun notenda.
Vafrakökur má flokka í eftirfarandi flokka:
- Nauðsynlegar kökur: Tryggja að vefsíðan virki rétt og sé örugg í notkun.
- Greiningarkökur: Við notum Google Analytics til að safna upplýsingum um notkun vefsins og bæta upplifun notenda.
- Frammistöðu- og virkniauðgandi kökur: Hjálpa til við að bæta notendaupplifun með því að muna stillingar og kjörstillingar.
- Markaðskökur: Þessar kökur eru notaðar til að sérsníða auglýsingar. RMF notar ekki markaðskökur.
Hvaða vafrakökur notum við?
Gildistími vafrakaka er mismunandi. Nauðsynlegar kökur eru fjarlægðar þegar vafra er lokað en greiningarkökur geta verið geymdar í lengri eða skemmri tíma eftir tilgangi þeirra.
Hvernig get ég stjórnað kökum?
Þú getur stjórnað eða eytt vafrakökum í vafranum þínum. Í flestum vöfrum má:
- Skoða hvaða kökur eru til staðar
- Eyða kökum sem þegar hafa verið vistaðar
- Hindra allar kökur eða aðeins ákveðnar tegundir af kökum
Til að breyta stillingum er hægt að fara í stillingar vafrans en ef vafrakökum er hafnað getur það haft áhrif á virkni vefsíðunnar. Leiðbeiningar um hvernig hægt er að stjórna kökum í mismunandi vöfrum má finna á allaboutcookies.org.
Öryggi og SSL skilríki
Vefsíða RMF.is notar SSL skilríki, sem þýðir að allur gagnaflutningur til og frá síðunni er dulkóðaður til að auka öryggi og koma í veg fyrir óviðkomandi aðgang að gögnum.
Tenglar á aðrar vefsíður
Vefsíða RMF getur innihaldið tengla á aðrar vefsíður. RMF ber ekki ábyrgð á innihaldi eða persónuvernd þessara vefsvæða.
Hafa samband
Athugasemdir um notkun á vafrakökum smá senda til RMF í tölvupósti á rmf@rmf.is.