Samstarfsnet um ferðamennsku á norðurslóðum
RMF er þátttakandi í samstarfsneti sem vinnur að því að efla þekkingu um ferðaþjónustu á norðurslóðum. Samstarfsnetið, sem ber heitið Thematic Network on Northern Tourism, leggur áherslu á þverfaglegar rannsóknir og fræðslu sem byggja á staðbundinni þekkingu og nýtast samfélögum á svæðinu.
Frekari upplýsingar veitir Pat Maher.