Samstarfsnet um rannsóknir á eyjasamfélögum á norðurslóðum
RMF er þátttakandi í nýju samstarfsneti um rannsóknir á norðurslóðum.
Yfir 20 aðilar víðs vegar að úr Norður-Atlantshafssvæðinu taka nú þátt í samstarfsneti, sem hefur það að meginmarkmiði að finna leiðir til að þróa öflug og sjálfbær eyjasamfélög.
Frekari upplýsingar veitir Andrew Jennings.