Stjórnunarhættir í íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum
Nánari upplýsingar |
Titill |
Stjórnunarhættir í íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum |
Lýsing |
Skýrslan er byggð á könnun sem gerð var á vordögum 2005 meðal fyrirtækja í Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Sú könnun var samstarfsverkefni Viðskipta- og raunvísindadeildar Háskólans á Akureyri (HA), Ferðamálaseturs Íslands og SAF. Könnunin var gerð af Rannsóknar og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) í samstarfi við þrjá starfsmenn Viðskiptadeildar HA. Í skýrslunni eru niðurstöður könnunarinnar bornar saman við niðurstöður sambærilegrar könnunar sem gerð var árið 2004 meðal íslenskra fyrirtækja almennt. Þar sem við á eru niðurstöður einnig bornar saman við niðurstöður þarfagreiningar fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu, sem gerð var 2005. |
Höfundar |
Nafn |
Arney Einarsdóttir |
Nafn |
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir |
Nafn |
Ingi Rúnar Eðvarðsson |
Nafn |
Helgi Gestsson |
Flokkun |
Flokkur |
Skýrslur RMF / ITRC Reports |
Útgáfuár |
2007 |
Útgefandi |
Ferðamálasetur Íslands |
Leitarorð |
rannsóknamiðstöð ferðamála, rannsóknamiðstöð, ferðamálasetur, ferðamálasetur íslands, stjórnun, stjórnunarhættir, stjórnendur, stjórnunarhættir í íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum |