Íslenskir ferðamálafræðingar á NGM 8

Góður hópur fræðimanna, landfræðinga og ferðamálafræðinga frá Háskóla Íslands og Rannsóknamiðstöð ferðamála fóru á áttundu ráðstefnu norrænna landfræðinga sem haldin var í Þrándheimi liðinni viku.

Erindin íslenska hópsins sneru öll að ferðamálum og voru:

Anna Dóra Sæþórsdóttir prófessor í ferðamálafræði HÍ - The public right of access - necessary sacrifice due the overtourism? The crash of the nature passport in Iceland

Rannveig Ólafsdóttir prófessor í ferðamálafræði HÍ - The contradictory role of tourism in the northern peripheries

Magnfríður Júlíusdóttir lektor í landfræði við Hí og Íris H. Halldórsdóttir sérfræðingur RMF - Foreign workers in booming tourism in Iceland – sign of vulnerability or resilience?

 

Á meðfylgjandi mynd má sjá þær Írisi Hrund (t.v.) og Magnfríði (t.h.) við flutning erindisis síns.