Fréttir

Rannsóknadagur RMF haldinn í Hveragerði

Rannsóknadagur RMF var haldinn í ellefta sinn í Hveragerði fimmtudaginn 27. mars. Sjö dokstorsnemar tóku þátt í deginum.
Lesa meira

Málstofukall: Eftirlit og mat á sjálfbærni í eyjaferðamennsku: áskoranir og nýjungar í þróun áfangastaða

RMF er meðal skipuleggjanda málstofu um eyjaferðamennsku á ráðstefnunni Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research, sem haldin verður á Borgundarhólmi frá 17-19. September 2025.
Lesa meira

Málstofukall: Á stími til framtíðar: Hlutverk innviða í uppbyggingu akstursferðamennsku í dreifbýli

RMF er meðal skipuleggjenda málstofu um akstursferðamennsku í dreifbýli á 33. Ráðstefnunni Nordic Symposium on Hospitality and Tourism Research sem haldin verður á Borgundarhólmi í september.
Lesa meira

RMF hlaut styrk til samstarfs við Nord háskóla í Noregi

Ása Marta Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá RMF, heimsótti Nord háskóla í Bodø í Noregi í síðustu viku þar sem hún vann með Hindertje Hoarau-Heemstra, dósent við félagsvísindadeild skólans, að undirbúningi nýrrar umsóknar.
Lesa meira

Nýtt verkefni: Tryggir ferðamannaskattur aukna sjálfbærni?

RMF tekur þátt í nýju verkefni sem rannsakar hvort ferðamannaskattur geti verið grundvöllur sjálfbærar framtíðar samfélaga á norðlægum slóðum.
Lesa meira

Nýr hlutastarfsmaður hjá RMF

Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur fengið meistaranemann Gyde Rudolph til þess að aðstoða við rannsóknina Lýðvísindi í Hvalaskoðunarferðum: leið til aukinnar sjálfbærni og samkeppnishæfni?
Lesa meira

We Lead lokið með góðum árangri

Evrópska samstarfsverkefnið We Lead lauk formlega í þessum mánuði. Verkefnið og afurðir þess hafa verið metnar af sérfræðingum Erasmus+, en það hlaut 90 stig af 100 mögulegum.
Lesa meira

Rannsóknir og raunheimar – Hlaðvarp um ferðamál

Fyrir skömmu hóf nýtt hlaðvarp um ferðamál göngu sína um helstu áskoranir og tækifæri ferðaþjónustu á Íslandi. Hlaðvarpið er á vegum fræðimanna við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Um eflingu rannsóknainnviða ferðaþjónustunnar

Fyrir um það bil 15 árum vakti birting á tölum um rannsóknarfé ferðaþjónustunnar nokkra athygli. Í ljós kom að ferðaþjónusta fékk 0,5% af heildarfjármagni sem ríkið varði til rannsóknarstarfs helstu atvinnuvega á árinu 2007.
Lesa meira

Fræðsluferð RMF á Snæfellsnes

Rannsóknamiðstöð ferðamála fór í ferðalag um Snæfellsnesið dagana 5-6. desember. Farið var í skemmtilegar og fræðandi heimsóknir. RMF þakkar fyrir góðar móttökur.
Lesa meira