17.02.2025
RMF tekur þátt í nýju verkefni sem rannsakar hvort ferðamannaskattur geti verið grundvöllur sjálfbærar framtíðar samfélaga á norðlægum slóðum.
Lesa meira
04.02.2025
Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur fengið meistaranemann Gyde Rudolph til þess að aðstoða við rannsóknina Lýðvísindi í Hvalaskoðunarferðum: leið til aukinnar sjálfbærni og samkeppnishæfni?
Lesa meira
29.01.2025
Evrópska samstarfsverkefnið We Lead lauk formlega í þessum mánuði. Verkefnið og afurðir þess hafa verið metnar af sérfræðingum Erasmus+, en það hlaut 90 stig af 100 mögulegum.
Lesa meira
29.01.2025
Fyrir skömmu hóf nýtt hlaðvarp um ferðamál göngu sína um helstu áskoranir og tækifæri ferðaþjónustu á Íslandi. Hlaðvarpið er á vegum fræðimanna við Háskóla Íslands.
Lesa meira
06.01.2025
Fyrir um það bil 15 árum vakti birting á tölum um rannsóknarfé ferðaþjónustunnar nokkra athygli. Í ljós kom að ferðaþjónusta fékk 0,5% af heildarfjármagni sem ríkið varði til rannsóknarstarfs helstu atvinnuvega á árinu 2007.
Lesa meira
09.12.2024
Rannsóknamiðstöð ferðamála fór í ferðalag um Snæfellsnesið dagana 5-6. desember. Farið var í skemmtilegar og fræðandi heimsóknir. RMF þakkar fyrir góðar móttökur.
Lesa meira
09.12.2024
Á dögunum varði Elva Björg Einarsdóttir doktorsritgerð sína í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Elva Björg er fjórði nemandinn sem útskrifast með doktorspróf í ferðamálafræði frá íslenskum háskóla.
Lesa meira
25.10.2024
RMF stendur fyrir málstofu föstudaginn 1. nóvember n.k. á Þjóðarspegli undir heitinu „Frumkvöðlastarfsemi í ferðaþjónustu – sjálfbærni til framtíðar“.
Lesa meira
22.10.2024
RMF leiðir spennandi nýtt evrópskt samstarfsverkefni en markmið þess er að leggja áherslu á stafrænar lausnir og nýsköpun innan bókmennta- og kvikmyndaferðaþjónustu í Evrópu og auka færni ferðaþjónustuaðila sem vilja nýta sér tækninýjungar á borð við VR/AR/AI í sínu starfi.
Lesa meira
03.10.2024
Nýlega kom út bókin Responsible Tourism Best Practices in the Nordic Countries. Í bókinni eru kynnt fjölbreytt dæmi um leiðir til að nálgast ábyrga ferðaþjónustu í verki vítt og breitt um Norðurlöndin.
Lesa meira