Fréttir

Um eflingu rannsóknainnviða ferðaþjónustunnar

Fyrir um það bil 15 árum vakti birting á tölum um rannsóknarfé ferðaþjónustunnar nokkra athygli. Í ljós kom að ferðaþjónusta fékk 0,5% af heildarfjármagni sem ríkið varði til rannsóknarstarfs helstu atvinnuvega á árinu 2007.
Lesa meira

Fræðsluferð RMF á Snæfellsnes

Rannsóknamiðstöð ferðamála fór í ferðalag um Snæfellsnesið dagana 5-6. desember. Farið var í skemmtilegar og fræðandi heimsóknir. RMF þakkar fyrir góðar móttökur.
Lesa meira

Doktorsvörn í ferðamálafræði: Elva Björg Einarsdóttir

Á dögunum varði Elva Björg Einarsdóttir doktorsritgerð sína í ferðamálafræði við Háskóla Íslands. Elva Björg er fjórði nemandinn sem útskrifast með doktorspróf í ferðamálafræði frá íslenskum háskóla.
Lesa meira

Málstofa um frumkvöðlastarfsemi í ferðaþjónustu

RMF stendur fyrir málstofu föstudaginn 1. nóvember n.k. á Þjóðarspegli undir heitinu „Frumkvöðlastarfsemi í ferðaþjónustu – sjálfbærni til framtíðar“.
Lesa meira

UPLIFT: Tækifæri í bókmennta- og kvikmyndaferðaþjónustu leyst úr læðingi

RMF leiðir spennandi nýtt evrópskt samstarfsverkefni en markmið þess er að leggja áherslu á stafrænar lausnir og nýsköpun innan bókmennta- og kvikmyndaferðaþjónustu í Evrópu og auka færni ferðaþjónustuaðila sem vilja nýta sér tækninýjungar á borð við VR/AR/AI í sínu starfi.
Lesa meira

Ný bók um ábyrga ferðaþjónustu á Norðurlöndunum

Nýlega kom út bókin Responsible Tourism Best Practices in the Nordic Countries. Í bókinni eru kynnt fjölbreytt dæmi um leiðir til að nálgast ábyrga ferðaþjónustu í verki vítt og breitt um Norðurlöndin.
Lesa meira

Kynning á nýju fræðsluefni We Lead

RMF hélt kynningu í vikunni á evrópska samstarfsverkefninu We Lead og síðustu afurðum þess. Kynningin var haldin á netinu sem hluti af fyrirlestraröð Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum.
Lesa meira

Málstofa um ferðamannaleiðir í dreifbýli

RMF stóð fyrir málstofu um ferðamannaleiðir í dreifbýli á nýafstaðinni ráðstefnu um norrænar ferðamálarannsóknir. Sérfræðingar RMF kynntu eigin rannsóknir en auk þess voru flutt fimm önnur erindi um efnið.
Lesa meira

Aðalfundur RMF haldinn í Reykjavík

Aðalfundur RMF fór fram þriðjudaginn 3. september í Háskóla Íslands. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf en auk þess átti stjórn góða fundi um ferðaþjónustu, rannsóknir og menntun.
Lesa meira

Ný bók um frumkvöðlastarf í ferðaþjónustu

Nýverið kom út bókin Tourism Entrepreneurship: Knowledge and Challenges for a Sustainable Future hjá Springer Palgrave. Umfjöllunarefni bókarinnar hverfist um frumkvöðlastarf og tengsl þess við sjálfbæra þróun ferðaþjónustu, merkingu þess og birtingarmyndir.
Lesa meira