11.03.2024
RMF kallar eftir ágripum að erindum fyrir málstofu um akstursferðamennsku. Málstofan er hluti Nordic Symposium ráðstefnunnar sem haldin verður í Stavanger, Noregi í haust.
Lesa meira
04.03.2024
Irene Carbone er nýr starfsnemi á Akureyrarskrifstofu RMF. Irene hefur nýlokið MA námi í félagsvísindum frá háskólanum í Bologna á Ítalíu en starfsnáminu á RMF mun hún rannsaka áhrif COVID-19 á lítil og meðalstór fyrirtæki í ferðaþjónustu.
Lesa meira
28.02.2024
Dagana 18-22 mars standa tíu Norrænir háskólar og rannsóknastofnanir fyrir námskeiði á netinu um ábyrga ferðaþjónustu. Ekki þarf ekki að skuldbinda sig til þátttöku alla vikuna heldur er hægt að velja úr og taka þátt í því sem vekur áhuga.
Lesa meira
09.02.2024
Í dag gaf RMF út skýrslu um niðurstöður rannsóknar á hlutverki Vegagerðarinnar í uppbyggingu og þróun áfangastaða og ferðamannaleiða á Íslandi. Rannsóknin var unnin fyrir styrk úr Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.
Lesa meira
30.01.2024
Samtök ferðaþjónustunnar og Rannsóknamiðstöð ferðamála óska eftir tilnefningum til verðlauna fyrir framúrskarandi lokaverkefni um ferðamál.
Lesa meira
14.12.2023
Skýrsla RMF með niðurstöðum spurningakönnunar, viðtalsrannsóknar og umferðatalningar sumarið 2023 var að koma út
Lesa meira
07.12.2023
Farþegar skemmtiferðaskipa eru mjög ánægðir með Reykjavík sem heimsóknarstað og nýta þeir vel ýmsa þá afþreyingu og þjónustu sem þar er í boði. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri könnun RMF
Lesa meira
22.11.2023
Í dag kom út bókin Supply Chain Operations in the Arctic: Implications for Social Sustainability.
Bókin fjallar um rannsóknir á félagslegri sjálfbærni í aðfangakeðjum mismunandi atvinnugreina á norðurslóðum.
Lesa meira
14.11.2023
Samstarfsaðilar We Lead verkefnisins hittust í síðustu viku á Írlandi og ræddu framhaldið á þessu spennandi Erasmus verkefni
Lesa meira
07.11.2023
Í samráðsgátt stjórnvalda hefur verið opnað fyrir umsagnir um drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030. Umsagnarfrestur er til 23. nóvember.
Lesa meira