Fréttir

Drög að aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 birt í Samráðsgátt

Í samráðsgátt stjórnvalda hefur verið opnað fyrir umsagnir um drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030. Umsagnarfrestur er til 23. nóvember.
Lesa meira

RMF kynnti We Lead verkefnið á Þjóðarspegli

Ráðstefna Þjóðarspegilsins er haldinn í 24. sinn dagana 2.-3. nóvember í Háskóla Íslands. RMF tók þátt í málstofu um ferðamál og kynnti þar afrakstur fyrsta árs We Lead verkefnisins.
Lesa meira

RMF hélt samfélagsfund um skemmtiferðaskip

RMF hélt rafrænan samfélagsfund um skemmtiskipa ferðamennsku á Ísafirði.
Lesa meira

Norræn skýrsla um efnahagsleg áhrif Airbnb var að koma út

Ný skýrsla um efnahagsleg áhrif Airbnb gestgjafa á samfélög á Norðurslóðum var að koma út. Um er að ræða niðurstöður úr norrænu samstarfsverkefni sem RMF hefur verið aðili að undanfarin tvö ár.
Lesa meira

RMF tók þátt í Nordic Symposium ráðstefnunni í síðustu viku

Þær Guðrún Þóra Gunnarsdóttir og Vera Vilhjálmsdóttir tóku þátt í ráðstefnunni 31st Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research sem haldin var dagana 19.-21. september í Östersund, Svíþjóð.
Lesa meira

RMF fékk heimsókn frá Pólandi

Dr Magdalena Kugiejko kom í heimsókn til okkar á skrifstofuna á Akureyri.
Lesa meira

Nýr starfsnemi hjá RMF

RMF býður Rabab Hussein velkomna aftur í sumar en Rabab verður starfsnemi hjá RMF næstu vikurnar og mun vinna verkefni tengt We Lead.
Lesa meira

Ný skýrsla um áfangastaðinn Grímsey

Í vikunni kom út ný skýrsla sem ber heitið Áfangastaðurinn Grímsey: núverandi staða og framtíðarsýn.
Lesa meira

Hvernig tekst ferðaþjónustan á við krísu? Kynning á námskeiðum

Á dögunum hélt RMF fyrstu kynningu á námsefni til að efla ferðaþjónustuna til að takast á við krísu. Kynningin er hluti af Erasmus+ verkefninu T-Crisis NAV.
Lesa meira

Nýr sumarstarfsmaður hjá RMF

Á næstu mánuðum mun Sigríður Kristín vinna hjá okkur á skrifstofu RMF á Akureyri við tvö spennandi verkefni.
Lesa meira