Fréttir

29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research verður rafræn

Ákveðið hefur verið að ráðstefnan "Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research" sem halda átti á Akureyri 21.-23. september verði alfarið rafræn. Var ákvörðunin tekin í ljósi núgildandi sóttvarnarreglna.
Lesa meira

Aðalfundur RMF haldinn í Reykjavík

Aðalfundur RMF var haldinn þann 19. ágúst í Grósku – hugmyndahúsi í Vatnsmýri. Nýr formaður stjórnar, Ásta Dís Óladóttir, ávarpaði fundinn og stjórn fékk til sín marga góða gesti.
Lesa meira

Samningur háskólanna um RMF endurnýjaður

Í gær undirrituðu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Ingibjörg Sigurðardóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, endurnýjaðan samning um RMF.
Lesa meira

Sumarstarfsfólk vinnur rannsókn um bjargráð í ferðaþjónustu

Í sumar munu Ragnhildur Pétursdóttir og Kristófer Orri Guðmundsson nemendur í Háskóla Íslands vinna að verkefninu “Kóvið tæklað – Rannsókn á bjargráðum í ferðaþjónustu”.
Lesa meira

Lífríki norðurslóða - Ljósmyndasýning við Hörpu

Ljósmyndasýning Lífríki norðurslóða "Í gengum linsuna" þar sem lífríki norðurslóða er í brennidepli. Sýningin er afrakstur ljósmyndasamkeppni undir sama heiti sem haldin hefur verið árin 2014 og 2018.
Lesa meira

Nýr starfsnemi á RMF

Næstu vikur verður starfsnemi frá Prince Edward Island háskólanum í Kanada hjá RMF.
Lesa meira

Spennandi doktorsrannsóknir kynntar á rannsóknadegi RMF

Rannsóknadagur RMF var haldinn 12. maí s.l. Dagurinn er helgaður doktorsnemum sem stunda rannsóknir á ferðamálum. Að þessu sinni hittust átta doktorsnemar ásamt leiðbeinendum og öðrum sérfræðingum.
Lesa meira

Tvær ritgerðir um ferðamál verðlaunaðar

SAF og RMF veittu í gær Tönju Sól Valdimarsdóttur og Michaël Bishop frá Háskóla Íslands verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi.
Lesa meira

Auglýst er eftir nemendum í spennandi rannsóknaverkefni í sumar á sviði ferðamála

Rannsóknamiðstöð ferðamála leitar að tveimur nemendum í sumar til að sinna rannsóknaverkefni sem fjallar um sköpunarkraft og nýsköpun í ferðaþjónustunni á krísutímum.
Lesa meira

Kallað eftir ágripum

Kallað er eftir ágripum erinda fyrir vísindaráðstefnuna 29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research, sem haldin verður á Akureyri 22.-23. september 2021.
Lesa meira