Fréttir

Kallað eftir ágripum

Kallað er eftir ágripum erinda fyrir vísindaráðstefnuna 29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research, sem haldin verður á Akureyri 22.-23. september 2021.
Lesa meira

Ný skýrsla um reynslu íslenskra ferðaþjónustuaðila af móttöku kínverskra ferðamanna

Út er komin ný skýrsla RMF um upplifun og reynslu íslenskra ferðaþjónustuaðila af því að taka á móti kínverskum ferðamönnum.
Lesa meira

Starfsnemi á RMF

Alina Bavykina mun næstu misseri dvelja sem starfsnemi á Akureyrarskrifstofu RMF. Alina er meistaranemi við Uppsalaháskóla á Gotlandi, Svíþjóð þar sem hún nemur sjálfbæra þróun áfangastaða (Sustainable Destination Development).
Lesa meira

Málstofukall á Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research, Akureyri 22.-23.9. 2021

Kallað er eftir málstofum á vísindaráðstefnuna 29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research, sem haldin verður á Akureyri 22.-23. september 2021.
Lesa meira

Nýr starfsmaður RMF

Ása Marta Sveinsdóttir er nýr starfsmaður á RMF. Ása er verkefnaráðin til rannsókna á skemmtiskipaferðamennsku á norðurslóðum. Starfsstöð Ásu verður á skrifstofu RMF á Akureyri. RMF býður Ásu Mörtu velkomna til starfa!
Lesa meira

RMF vinnur rannsókn um viðhorf heimamanna á tímum Covid-19

Ferðamálastofa hefur gert samning við RMF um framkvæmd rannsóknar á viðhorfum heimamanna til ferðafólks og ferðaþjónustu á tímum COVID-19.
Lesa meira

RMF vinnur rannsókn um aðlögunarhæfni og seiglu í ferðaþjónustu

Ferðamálastofa hefur ákveðið að semja við Rannsóknamiðstöð ferðamála til þess að greina aðlögunarhæfni og seiglu í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Málstofur um ferðamál á rafrænum Þjóðarspegli 2020

Þrjár málstofur um ferðamál eru á dagskrá Þjóðarspegils föstudaginn 30 október. RMF er með tvær málstofur í samvinnu við Háskóla Íslands og Háskólinn á Hólum er með eina um ferðamál í dreifbýli.
Lesa meira

Fyrsta doktorsvörnin í ferðamálafræði við íslenskan háskóla

Johannes Theodorus Welling varði doktorsverkefni sitt í ferðamálafræði við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands sl. föstudag. Hans er fyrsti doktorsneminn sem útskrifast í ferðamálafræði frá Háskóla Íslands.
Lesa meira

Ný skýrsla um samspil ferðaþjónustu og þéttbýlis á norðurslóðum

Út er komin skýrsla um samspil ferðaþjónustu og þéttbýlis á norðurslóðum. Skýrslan er önnur í röðinni á vegum verkefnisins Partnership for Sustainability: Arctic Tourism in Times of Change.
Lesa meira