Nýr starfsnemi á RMF
19.05.2021
Næstu vikur verður starfsnemi hjá RMF.
Clay Appell er meistaranemi frá Prince Edward Island háskólanum í Kanada, þar sem hann leggur stund á nám í eyjafræðum. Sökum ferðatakmarkana vegna Covid-19, þá fer starfsnámið fram rafrænt.
RMF býður hann velkominn til starfa og hlakkar til samstarfsins.