Fréttir

Tvær lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi verðlaunaðar

SAF og RMF veittu á dögunum Elvu Dögg Pálsdóttur og Sólveigu Huldu Árnadóttur frá Háskólanum á Hólum og Írisi Sigurðardóttur frá Háskóla Íslands verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi.
Lesa meira

Nordic Symposum 2020 frestað um eitt ár

Vegna afleiðinga Covid-19 faraldursins hefur ráðstefnunni 29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research frestað. Ný dagsetning er 22.–23. september 2021.
Lesa meira

Bók um atvinnu í ferðaþjónustu á Norðurlöndunum komin út

Bókin Tourism Employment in Nordic Countries: Trends, Practices, and Opportunities er komin út í rafrænu formi.
Lesa meira

Poppmenning í ferðaþjónustu (OUTPACE)

Rannsóknamiðstöð ferðamála er aðili að nýju evrópsku samstarfsverkefni um áhrif og nýtingu poppmenningar í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Ferðamenn ánægðir með dvölina í Hrísey

Niðurstöður könnunar sem framkvæmd var í Hrísey sumarið 2019 sýna að ferðamenn eru almennt ánægðir með dvölina og að náttúra og staðsetning Hríseyar eru helstu aðdráttaröflin.
Lesa meira

Farþegar skemmtiferðaskipa: ákvarðanir og útgjaldamynstur

Tekjur heimsóknasvæða skemmtiferðaskipa ráðast mest af þeirri afþreyingu sem skipin beina farþega sínum í. Þetta og fleira kemur fram í nýútkominni samantekt RMF á niðurstöðum farþegakannana á Húsavík og Siglufirði 2019.
Lesa meira

Málstofukall á Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research, Akureyri 22-24.9. 2020

Kallað er eftir málstofum á vísindaráðstefnuna 29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research, sem haldin verður á Akureyri 22.-24. september 2020.
Lesa meira

Stuðlagil: Áfangastaður í mótun

Út er komin skýrsla sem nefnist Stuðlagil: Áfangastaður í mótun. Í skýrslunni eru niðurstöður rannsóknar á áskorunum sem fylgja óvæntri uppgötvun nýs áfangastaðar í viðkvæmri náttúru.
Lesa meira

Ferðamenn á söfnum, setrum og sýningum á Norðurlandi

Í gær voru kynntar niðurstöður úr könnun meðal ferðamanna sem heimsóttu söfn, setur og sýningar á Norðurlandi sumarið 2019. Kynningin fór fram á ráðstefnu sem Markaðsstofa Norðurlands stóð fyrir um sögutengda ferðaþjónustu.
Lesa meira

Viðhorf heimamanna til ferðamanna og ferðaþjónustu 2018

Í dag komu út skýrslur með niðurstöðum kannana á viðhorfum heimfólks til ferðamanna og ferðaþjónustu á fjórum áfangastöðum, Reykjanesbæ, Stykkishólmi, Húsavík og Egilsstöðum.
Lesa meira