11.05.2020
SAF og RMF veittu á dögunum Elvu Dögg Pálsdóttur og Sólveigu Huldu Árnadóttur frá Háskólanum á Hólum og Írisi Sigurðardóttur frá Háskóla Íslands verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir um ferðamál á Íslandi.
Lesa meira
07.05.2020
Vegna afleiðinga Covid-19 faraldursins hefur ráðstefnunni 29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research frestað. Ný dagsetning er 22.–23. september 2021.
Lesa meira
21.04.2020
Bókin Tourism Employment in Nordic Countries: Trends, Practices, and Opportunities er komin út í rafrænu formi.
Lesa meira
26.02.2020
Rannsóknamiðstöð ferðamála er aðili að nýju evrópsku samstarfsverkefni um áhrif og nýtingu poppmenningar í ferðaþjónustu.
Lesa meira
21.01.2020
Niðurstöður könnunar sem framkvæmd var í Hrísey sumarið 2019 sýna að ferðamenn eru almennt ánægðir með dvölina og að náttúra og staðsetning Hríseyar eru helstu aðdráttaröflin.
Lesa meira
18.12.2019
Tekjur heimsóknasvæða skemmtiferðaskipa ráðast mest af þeirri afþreyingu sem skipin beina farþega sínum í. Þetta og fleira kemur fram í nýútkominni samantekt RMF á niðurstöðum farþegakannana á Húsavík og Siglufirði 2019.
Lesa meira
16.12.2019
Kallað er eftir málstofum á vísindaráðstefnuna 29th Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research, sem haldin verður á Akureyri 22.-24. september 2020.
Lesa meira
28.11.2019
Út er komin skýrsla sem nefnist Stuðlagil: Áfangastaður í mótun. Í skýrslunni eru niðurstöður rannsóknar á áskorunum sem fylgja óvæntri uppgötvun nýs áfangastaðar í viðkvæmri náttúru.
Lesa meira
22.11.2019
Í gær voru kynntar niðurstöður úr könnun meðal ferðamanna sem heimsóttu söfn, setur og sýningar á Norðurlandi sumarið 2019. Kynningin fór fram á ráðstefnu sem Markaðsstofa Norðurlands stóð fyrir um sögutengda ferðaþjónustu.
Lesa meira
13.11.2019
Í dag komu út skýrslur með niðurstöðum kannana á viðhorfum heimfólks til ferðamanna og ferðaþjónustu á fjórum áfangastöðum, Reykjanesbæ, Stykkishólmi, Húsavík og Egilsstöðum.
Lesa meira