03.11.2023
Ráðstefna Þjóðarspegilsins er haldinn í 24. sinn dagana 2.-3. nóvember í Háskóla Íslands. RMF tók þátt í málstofu um ferðamál og kynnti þar afrakstur fyrsta árs We Lead verkefnisins.
Lesa meira
05.10.2023
RMF hélt rafrænan samfélagsfund um skemmtiskipa ferðamennsku á Ísafirði.
Lesa meira
27.09.2023
Ný skýrsla um efnahagsleg áhrif Airbnb gestgjafa á samfélög á Norðurslóðum var að koma út. Um er að ræða niðurstöður úr norrænu samstarfsverkefni sem RMF hefur verið aðili að undanfarin tvö ár.
Lesa meira
25.09.2023
Þær Guðrún Þóra Gunnarsdóttir og Vera Vilhjálmsdóttir tóku þátt í ráðstefnunni 31st Nordic Symposium on Tourism and Hospitality Research sem haldin var dagana 19.-21. september í Östersund, Svíþjóð.
Lesa meira
14.08.2023
Dr Magdalena Kugiejko kom í heimsókn til okkar á skrifstofuna á Akureyri.
Lesa meira
27.07.2023
RMF býður Rabab Hussein velkomna aftur í sumar en Rabab verður starfsnemi hjá RMF næstu vikurnar og mun vinna verkefni tengt We Lead.
Lesa meira
23.06.2023
Í vikunni kom út ný skýrsla sem ber heitið Áfangastaðurinn Grímsey: núverandi staða og framtíðarsýn.
Lesa meira
07.06.2023
Á dögunum hélt RMF fyrstu kynningu á námsefni til að efla ferðaþjónustuna til að takast á við krísu. Kynningin er hluti af Erasmus+ verkefninu T-Crisis NAV.
Lesa meira
06.06.2023
Á næstu mánuðum mun Sigríður Kristín vinna hjá okkur á skrifstofu RMF á Akureyri við tvö spennandi verkefni.
Lesa meira
02.06.2023
Aðalfundur RMF var haldinn miðvikudaginn 31. maí í Hrísey. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá fundarins en auk þess urðu breytingar í stjórn.
Lesa meira