Markaðssetning ferðaþjónustufyrirtækja og sveitarfélaga á Norðurlandi
02.06.2020
Árið 2019 unnu RMF og ferðamáladeild Háskólans á Hólum, rannsókn á markaðssetningu ferðaþjónustufyrirtækja og sveitarfélaga á Norðurlandi fyrir Markaðsstofu Norðurlands (MN).
Niðurstöðuskýrslu rannsóknarinnar má lesa með því að smella hér.
Á sama tíma voru gerðar kannanir á ferðavenjum og viðhorfi erlendra ferðamanna á Norðurlandi (sjá skýrslu hér) auk þess sem skoðuð voru ummæli erlendra ferðamanna á samfélagsmiðlum, um ferðalag þeirra um Norðurland (lesa skýrslu hér).
Rannsóknarverkefnið var unnið fyrir Markaðsstofu Norðurlands.