Af gestum og heimamönnum: Málstofa um rannsóknir í ferðaþjónustu

Fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00-15:30 býður Rannsóknamiðstöð ferðamála býður til málstofu um yfirstandandi rannsóknir miðstöðvarinnar á íslenskri ferðaþjónustu. Málstofan verður haldin í Háskólanum á Akureyri, Sólborg, stofu M 102.


Dagskrá

 

Opnun
Rögnvaldur Ólafsson, formaður stjórnar Rannsóknamiðstöðvar ferðamála

Ávarp rektors Háskólans á Akureyri
Eyjólfur Guðmundsson

Árstíðasveifla á Norðurlandi - Hluti af verkefninu: Dreifing ferðamanna um landið
Gyða Þórhallsdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands

Umfang og áhrif ferðamanna á Norðurlandi
Lilja Rögnvaldsdóttir, sérfræðingur, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík

                                                - Kaffihlé -

„Maður þarf þá bara að sveigja framhjá“. Um samfélagsleg áhrif ferðaþjónustu
Eyrún Jenný Bjarnadóttir, sérfræðingur, Rannsóknamiðstöð ferðamála

Markhópagreining – hvar erum við stödd?
Þórný Barðadóttir, sérfræðingur, Rannsóknamiðstöð ferðamála

Af yndisævintýrum og heimskautaförum
Dr. Edward H. Huijbens, sérfræðingur, Rannsóknamiðstöð ferðamála

 

Málstofustýra: Kristín Sóley Björnsdóttir, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála

 

ALLIR VELKOMNIR

 

Smellið hér til að hlaða niður dagskrá (pfd)