Ferðamál á Þjóðarspegli 2018
RMF kemur að tveimur málstofum á Þjóðarspegli HÍ sem fram fer föstudaginn 26. október n.k.
Önnur málstofan fjallar um vinnuafl í ferðaþjónustu hérlendis en hin um ábyrga ferðaþjónustu á strandsvæðum.
Báðar málstofurnar tengjast yfirstandandi rannsóknaverkefnum og rannsóknahópum sem RMF er aðili að:
Málstofur RMF á Þjóðarspegli 2018
Vinnuafl í ferðaþjónustu: áskoranir og tækifæri
Staður og stund: Askja N-130 / 9:00-10:45
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir og Íris Hrund Halldórsdóttir
Vinnuafl í ferðaþjónustu og starfsánægja
Íris Hrund Halldórsdóttir
Starfsaðstæður í ferðaþjónustu og gæðavottanir
Anna Vilborg Einarsdóttir
Unglingsstúlkur í ferðaþjónustu
Hallfríður Þórarinsdóttir
Hvar væri ferðaþjónustan án erlendra starfsmanna?
Magnfríður Júlíusdóttir
Fjölgun erlendra starfsmanna í ferðaþjónustu - úrlausnarefni frá sjónarhóli verkalýðsfélaga
Responsible Tourism in Arctic Seascapes
Staður og stund: Askja 129, kl. 12:00 -14:00
Auður H. Ingólfsdóttir
Whale watching and sustainable development
Þórný Barðadóttir
Cruise ship visits to coastal communities
Jessica Faustini Aquino, Georgette Leah Burns og Sandra Magdalena Granquist
Developing a framework for responsible wildlife tourism
Sandra M. Granquist
Effects of seal watching activities on harbour seal behaviour: The importance of interdisciplinary management approaches
ATH: Málstofan fer fram á ensku
Aðrar málstofur Þjóðarspegils sem tengjast ferðamálum:
Markaðsstarf í ferðaþjónustu / Markaðsfræði
Staður og stund: Háskólatorg 101, kl. 11:00 -12:45
Þórhallur Guðlaugsson
Ímynd Íslands
Brynjar Þór Þorsteinsson og Þórhallur Örn Guðlaugsson
Breytingar í umhverfi íslenskrar ferðaþjónustu og áhrif þeirra á ímynd gesta
Magnús Haukur Ásgeirsson
Uppbygging þjónustuhneigðar
Kári Joensen, Brynjar Þór Þorsteinsson og Einar Svansson
Markhópagreining í ferðaþjónustu: Norðlægar slóðir og ábyrgir ferðamenn
Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir
„Þetta er meira spurning um markaðsherferð. Eitt er það sem við segjum á netinu og svo fær fólk önnur skilaboð þegar það mætir til landsins“
Rannsóknir á viðburðum
Staður og stund: Oddi 204, kl. 13:00 -14:45
Vera Vilhjálmsdóttir
Rannsóknir á íslenska ráðstefnumarkaðnum: Hvað vitum við og hvað viljum við vita?
Ingibjörg Sigurðardóttir
Markhópar viðburða: Rýnt í Landsmót hestamanna
Guðrún Helgadóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir
Alþjóðleg rannsókn á íslenskum viðburði: Landsmót hestamanna
Menningarferðamennska: Ferðaþjónusta sem skapandi grein
Staður og stund: Háskólatorg 101, kl. 15:00 -16:45
Bryndís Jóhanna Jóhannesdóttir
Örskilaboð á íslenskan pappírsfána: Upplifun ferðamanna og þátttaka í íslenskum gjörningi
Katrín Anna Lund
Samsköpun náttúru: Ljósmyndun sem skapandi athöfn í ferðamennsku
Gunnar Þór Jóhannesson
Skapandi ferðamennska, vöruvæðing og ofgnótt
Erla Rún Guðmundsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Magnús Þór Torfason
Iceland Airwaves, ferðamennska og íslensk tónlist