Ferðamál á Þjóðarspegli 2018

RMF kemur að tveimur málstofum á Þjóðarspegli HÍ sem fram fer föstudaginn 26. október n.k.

Önnur málstofan fjallar um vinnuafl í ferðaþjónustu hérlendis en hin um ábyrga ferðaþjónustu á strandsvæðum.

Báðar málstofurnar tengjast yfirstandandi rannsóknaverkefnum og rannsóknahópum sem RMF er aðili að:

 

Málstofur RMF á Þjóðarspegli 2018

Vinnuafl í ferðaþjónustu: áskoranir og tækifæri

Staður og stund: Askja N-130 / 9:00-10:45

Guðrún Þóra Gunnarsdóttir og Íris Hrund Halldórsdóttir
Vinnuafl í ferðaþjónustu og starfsánægja

Íris Hrund Halldórsdóttir
Starfsaðstæður í ferðaþjónustu og gæðavottanir

Anna Vilborg Einarsdóttir
Unglingsstúlkur í ferðaþjónustu

Hallfríður Þórarinsdóttir
Hvar væri ferðaþjónustan án erlendra starfsmanna?

Magnfríður Júlíusdóttir
Fjölgun erlendra starfsmanna í ferðaþjónustu - úrlausnarefni frá sjónarhóli verkalýðsfélaga

 

Responsible Tourism in Arctic Seascapes

Staður og stund: Askja 129, kl. 12:00 -14:00

Auður H. Ingólfsdóttir
Whale watching and sustainable development

Þórný Barðadóttir
Cruise ship visits to coastal communities

Jessica Faustini Aquino, Georgette Leah Burns og Sandra Magdalena Granquist
Developing a framework for responsible wildlife tourism

Sandra M. Granquist
Effects of seal watching activities on harbour seal behaviour: The importance of interdisciplinary management approaches

ATH: Málstofan fer fram á ensku

 

 

Aðrar málstofur Þjóðarspegils sem tengjast ferðamálum:

 

Markaðsstarf í ferðaþjónustu / Markaðsfræði 

Staður og stund: Háskólatorg 101, kl. 11:00 -12:45

Þórhallur Guðlaugsson
Ímynd Íslands

Brynjar Þór Þorsteinsson og Þórhallur Örn Guðlaugsson
Breytingar í umhverfi íslenskrar ferðaþjónustu og áhrif þeirra á ímynd gesta

Magnús Haukur Ásgeirsson
Uppbygging þjónustuhneigðar

Kári Joensen, Brynjar Þór Þorsteinsson og Einar Svansson
Markhópagreining í ferðaþjónustu: Norðlægar slóðir og ábyrgir ferðamenn

Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir og Hafdís Björg Hjálmarsdóttir
„Þetta er meira spurning um markaðsherferð. Eitt er það sem við segjum á netinu og svo fær fólk önnur skilaboð þegar það mætir til landsins“

 

 

Rannsóknir á viðburðum

Staður og stund: Oddi 204, kl. 13:00 -14:45

Vera Vilhjálmsdóttir
Rannsóknir á íslenska ráðstefnumarkaðnum: Hvað vitum við og hvað viljum við vita?

Ingibjörg Sigurðardóttir
Markhópar viðburða: Rýnt í Landsmót hestamanna

Guðrún Helgadóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir
Alþjóðleg rannsókn á íslenskum viðburði: Landsmót hestamanna

 

 

Menningarferðamennska: Ferðaþjónusta sem skapandi grein

Staður og stund: Háskólatorg 101, kl. 15:00 -16:45

Bryndís Jóhanna Jóhannesdóttir
Örskilaboð á íslenskan pappírsfána: Upplifun ferðamanna og þátttaka í íslenskum gjörningi

Katrín Anna Lund
Samsköpun náttúru: Ljósmyndun sem skapandi athöfn í ferðamennsku

Gunnar Þór Jóhannesson
Skapandi ferðamennska, vöruvæðing og ofgnótt 

Erla Rún Guðmundsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Magnús Þór Torfason
Iceland Airwaves, ferðamennska og íslensk tónlist

 

Hér má sjá dagskrá Þjóðarspegils 2018