Fyrirlestrar í HÍ um sjálfbæra og ábyrga ferðamennsku
31.10.2016
Sjálfbær og ábyrg ferðamennska er viðfangsefni prófessoranna Dr. Harold Goodwin og Dr. John Swarbrooke sem halda munu fyrirlestra um málefnið í Háskóla Íslands nk. þriðjudag.
Goodwin og Swarbrook hafa báðir áralanga reynslu af ferðamálarannsóknum og hafa verið eftirsóttir aðalfyrirlesarar á ráðstefnum víða um heim. Þeir hafa gefið út fjölda bóka um málefnið , hafa gefið út , sérstaklega á sviði sjálfbærrar og ábyrgrar ferðamennsku
Þriðjudaginn 1. nóvember n.k. halda tveir breskir prófessorar í ferðamálafræðum fyrirlestra um sjálfbæra og ábyrga ferðamennsku. Fyrirlestrarnir fara fram í Háskóla Íslands, stofu 132 í Öskju og standa frá kl. 13 – 15.
Fréttatilkynningu HÍ má lesa hér.