Málstofa um stjórnun ferðamála á haf- og strandsvæðum á Arctic Circle

Á Melrakkasléttu
Mynd: ÞB
Á Melrakkasléttu
Mynd: ÞB

Föstudaginn 13. október stendur Rannsóknarmiðstöð ferðamála fyrir málstofu þar sem fjallað verður um stjórnun ferðamála á haf- og strandsvæðum. Málstofan verður skipulögð sem panelumræður og taka þátt bæði fræðimenn og hagaðilar.
 

Þátttakendur í panel
* Auður H Ingólfsdóttir, Icelandic Tourism Research Centre
* Frigg Jørgensen, Association of Arctic Expedition Cruise Operators
* Jessica Shadian, Arctic 360
* Rebecca Pincus, US Coast Guard Academy .
* Sergey Shirokiy, World Commission on Protected Areas
* Wilfred Richard, Uummannaq Polar Institute & Smithsonian Arctic Studies
Center
 
Fundarstjórar
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Icelandic Tourism Research Center
Nathan Reigner, Recreation and Tourism Science

Hvenær: Föstudagurinn 13. október kl. 16:25-17:55
Hvar: Hafnarkot, Harpa

 

Allir sem eru skráðir á Arctic Circle ráðstefnuna eru velkomnir á málstofuna