Miðvikudaginn 14. maí stendur Rannsóknasetur skapandi greina í samstarfi við RMF fyrir ráðstefnu í Hofi á Akureyri um menningarferðaþjónustu og ferðamálastefnu til 2030.
Hér má nálgast upplýsingar og dagskrá.
Hér er beinn linkur að skráningu.
Hér er Facebook-viðburður.