Rannsóknadagur RMF haldinn í Hveragerði

Rannsóknadagur RMF var haldinn í ellefta sinn fimmtudaginn 27. mars. Í þetta sinn hittust doktorsnemar, leiðbeinendur og sérfræðingar á Frost og Funa í Hveragerði.

Rannsóknadagurinn er tileiknaður doktorsrannsóknum í ferðamálum á Íslandi. Markmiðið með deginum er að nemendur fái tækifæri til að ræða rannsóknir sínar á jafningjagrundvelli við aðra nemendur og fagmenn á sviðinu.

Í ár tóku sjö doktorsnemar þátt í deginum og kynntu rannsóknir sínar og stöðu þeirra. 

Dagskrá var eftirfarandi: 
Dagskrá

Hópurinn fékk leiðsögn um Hveragarðinn

HveragarðurHveragaður