Rannsóknardagar RMF á Húsavík
Dagana 9.-11. október var haldin sameiginleg vinnusmiðja þeirra rannsóknarverkefna sem í gangi eru hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála á Húsavík. Unnið var á ensku, enda starfsfólk RMF af ýmsu þjóðerni og verkefni rýnd og rædd í þaula. Um mjög gefandi og líflega samkomu var að ræða sem heppnaðist í alla staði vel. Dagskrá er hér að neðan en einnig myndir af hópnum sem tók þátt:
Wednesday (9th okt – travel day)
13.00 Departure from University of Iceland
18.00 Departure from Akureyri
20.00 Dinner in Húsavík
20.30 Group get together
Accommodation in Fosshótel Húsavík
Thursday (10th October – working day)
08.30 Breakfast and some morning exercise
09.30 Introduction and plan for the coming day (Edward)
10.00 Project presentation (Hans)
10.30 Project discussion and contributions
12.00 Lunch
13.00 Project presentation (Guðrún Þóra in absentia (Kata and Gunni)
13.30 Project discussion and contributions
15.00 Coffee and cake
15.30 Short presentations on other ITRC projects (Alda, Kristinn and Edward)
16.30 An afternoon and evening planned by our hosts in Húsavík
Accommodation in Fosshótel Húsavík
Friday (11th October – working and travel day)
08.30 Breakfast and a spiritual awakening
09.30 Project presentation (Cristi)
10.00 Project discussion and contributions
11.30 Lunch
13.00 Project presentation (Lilja)
13.30 Project discussion and contributions
15.00 Coffee and a wee biscuit
15.30 Project presentation (Anna Vilborg)
16.00 Project discussion and contributions
18.00 Departure for home