Fræðsluferð RMF á Snæfellsnes
09.12.2024
Rannsóknamiðstöð ferðamála fór í ferðalag um Snæfellsnesið dagana 5-6. desember.
Á ferðinni heimsótti RMF Miðhraun lava resort, Gestastofu Snæfellsnes, Sagnaseiður á Snæfellsnesi, nýju þjóðgarðsmiðstöðina á Hellissandi og Sögumiðstöðina í Grundarfirði. Hópurinn gisti og borðaði góðan mat á Langaholti.
RMF þakkar kærlega fyrir góðar móttökur!