RMF skýrslur á döfinni
Þann 13. mars verða RMF skýrslurnar fyrir árið 2014 gefnar út. Eins og ævinlega er listinn yfir skýrslur fjölbreyttur og mikið af áhugaverðum rannsóknum í gangi hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála.
RMF skýrslur 2014:
Alda Metrass-Mendes
Icelandic tourism profitability and sustainability strategies. The facilitating role of aviation - Final Project Report
Anna Dóra Sæþórsdóttir, Rögnvaldur Ólafsson og Gyða Þórhallsdóttir
Aðferðir við að meta fjölda og taka úrtak meðal ferðamanna. Áfangaskýrsla um verkefnið: Þolmörk ferðamanna á átta vinsælum ferðamannastöðum á Suður- og Vesturlandi
The Economic Benefits of Tourism in Iceland: New developments for the Icelandic Tourism Satellite Account: Tourism Gross Fixed Capital Formation and Tourism Collective Consumption
Edward H. Huijbens og Kristinn Berg Gunnarsson
Skemmtiferðaskip við Ísland: Úttekt á áhrifum
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir
Framtíðin fönguð: Ferðaþjónusta og samfélag með aðferðum narratífunnar.
Harald Schaller
The Footprint of Tourism: Ecological sensitivity and hiking tail assessment at selected protected areas in Iceland and Hokkaido
Tourism Data Collection: Economic analysis at a sub-national level in Iceland
Laugavegurinn: Gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur - Fjöldi göngufólks 2011 til 2013