Fréttir

Ályktun aðalfundar stjórnar Rannsóknamiðstöðvar ferðamála á Hólum 13. mars 2018

Stjórn Rannsóknamiðstöðvar ferðamála (RMF) brýnir stjórnvöld til þess að efla stórlega rannsóknir í ferðamálum.
Lesa meira

Daði Már Steinsson og Grétar Ingi Erlendsson hljóta lokaverkefnisverðlaun SAF og RMF

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) veittu í dag Daða Má Steinssyni og Grétari Inga Erlendssyni verðlaun fyrir verkefnið Markaðsáætlun Nordic Green Travel ehf.
Lesa meira

Nýir sérfræðingar hjá RMF

Tveir nýir sérfræðingar hafa verið ráðnir í tímabundnar stöður hjá RMF. Annars vegar er það Íris H. Halldórsdóttir, MS í ferðamálafræði og hins vegar Vera Vilhjálmsdóttir, MA í menningararfsstjórnun.
Lesa meira

Aðalfundur stjórnar RMF haldinn á Hólum

Aðalfundur stjórnar RMF var haldinn 13. mars í Háskólanum á Hólum. Utan hefðbundinna aðalfundarstarfa ræddi fundurinn m.a. rannsóknasýn og –áherslur RMF.
Lesa meira

Landsmenn almennt sáttir við ferðamenn og ferðaþjónustu

Um níu af hverjum tíu landsmönnum telja ferðamenn auka fjölbreytileika mannlífsins og að ferðaþjónustan sé efnahagslega mikilvæg. Þetta kemur fram í nýrri könnun RMF á viðhorfum landsmanna til ferðaþjónustu.
Lesa meira

Rannsókn um skemmtiferðaskip vekur athygli

Nýleg rannsókn RMF um móttöku skemmtiferðaskipa var í kastljósinu í vikunni. Fjallað var um rannsóknina í hádegisfréttum RÚV og í útvarpsþættinum Samfélagið á Rás 1.
Lesa meira

Skemmtiskip: Samvinna móttökuaðila góð - ákvarðanataka á fárra hendi

Þjónustuaðilar skemmtiferðaskipa sjá almennt góða tekjumöguleika tengda komum skipanna hingað til lands. Góð samvinna ríkir meðal þjónustuaðila en ákvarðanataka er á hendi fárra aðila. Þetta er meðal þess ...
Lesa meira

RMF auglýsir laust starf sérfræðings

Rannsóknamiðstöð ferðamála auglýsir laust til umsóknar 100% starf sérfræðings við rannsóknir á sviði ferðamála, verkefnastjórn, aðkomu að samstarfsverkefnum og umsóknir í rannsóknasjóði auk fleiri verkefna.
Lesa meira

Hugmyndafræði SAINT kynnt

RMF hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í fjölþjóðlegu verkefni undir merkjum SAINT, sem stendur fyrir Slow Adventures in Northern Territoires en útleggst á íslensku sem yndisævintýri.
Lesa meira

Hugtakasafn ferðaþjónustunnar

Nýlega var gefið út hugtakasafn ferðaþjónustunnar. Safnið telur yfir 300 íslenskar þýðingar enskra orða og hugtaka sem tengjast ferðamennsku og ferðaþjónustu.
Lesa meira