Fréttir

Hugmyndafræði SAINT kynnt

RMF hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í fjölþjóðlegu verkefni undir merkjum SAINT, sem stendur fyrir Slow Adventures in Northern Territoires en útleggst á íslensku sem yndisævintýri.
Lesa meira

Hugtakasafn ferðaþjónustunnar

Nýlega var gefið út hugtakasafn ferðaþjónustunnar. Safnið telur yfir 300 íslenskar þýðingar enskra orða og hugtaka sem tengjast ferðamennsku og ferðaþjónustu.
Lesa meira

Skemmtiferðaskip við Norðurland: Þjóðarspegillinn 2017

Á Þjóðarspeglinum 2017, árlegri ráðstefnu sem fram fór við Háskóla Íslands 3. nóvember s.l., kynnti Þórný Barðadóttir, sérfræðingur á RMF, nýlokinni rannsókn á móttöku og þjónustu við skemmtiferðaskip.
Lesa meira

Samfélagsleg áhrif ferðamennsku: Þjóðarspegillinn 2017

Á nýafstöðnum Þjóðarspegli flutti Eyrún Jenný Bjarnadóttir sérfræðingur RMF erindi um viðhorf heimamanna til ferðamennsku og þau áhrif sem ferðamennska hefur á lífsgæði landsmanna.
Lesa meira

Ferðavenjur erlendra gesta: Þjóðarspegillinn 2017

Á nýafstöðunum Þjóðarspegli kynnti Lilja Rögnvaldsdóttir niðurstöður könnunar á ferðavenjum erlendra gesta sumarið 2016.
Lesa meira

RMF með málstofur á Þjóðarspeglinum 2017

RMF var þátttakandi í Þjóðarspeglinum 2017, árlegri ráðstefnu í félagsvísindum sem fram fór s.l. föstudag í húsakynnum Háskóla Íslands. RMF stóð fyrir samtals fjórum málstofum, þar af tveimur í samstarfi við Kabd- og ferðamálafræðistofu HÍ.
Lesa meira

Dreifing ferðamanna um landið: Þjóðarspegillinn 2017

Á nýafstöðnum Þjóðarspegli hélt Gyða Þórhallsdóttir erindið: Fjöldi ferðamanna í byggðum landsins, þar sem kynntar voru niðurstöður um fjölda ferðamanna á áfangastöðum í febrúar og ágúst 2017.
Lesa meira

Skemmtiferðaskip til skoðunar hjá NRK

Þórný Barðadóttir sérfræðingur á RMF var ein viðmælenda norska fréttaskýringaþáttarins Brennpunkt sem á dögunum fjallaði um skemmtiferðaskip og hin ýmsu áhrif og áskoranir sem fylgja umferð þeirra.
Lesa meira

Vel heppnuð málstofa á Hringborði Norðurslóða

Samskipti og samræming aðgerða ólíkra aðila í ferðaþjónustu á haf- og strandsvæðum á Norðurslóðum var meðal þess sem þátttakendur lögðu áherslu á í málstofu sem RMF skipulagði á Hringborði Norðurslóða.
Lesa meira

Sérfræðingar RMF á ferðamálaráðstefnu í Svíþjóð

Tveir sérfræðinga RMF tóku á dögunum þátt í 26 Nordic Symposium in Tourism and Hospilality Research ráðstefnunni sem að þessu sinni var haldin í Falum, Svíþjóð.
Lesa meira