05.12.2016
Á dögunum var úthlutað úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Úthlutunin fór fram við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi. RMF var meðal styrkþega við úthlutun úr nýjum sjóði mennta- og rannsóknastyrkja.
Lesa meira
29.11.2016
Á morgun, 30. nóvember, verður Ferðamálaþing ársins 2016 sett í Hörpu, Reykjavík. Þingið hefst kl. 13 með ávarpi ráðherra, en meðal framsögumanna verður Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður RMF.
Lesa meira
18.11.2016
Árleg örráðstefna RMF var haldin 27. október síðastliðinn. Ráðstefnan var tekin upp og er nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
31.10.2016
Þriðjudaginn 1. nóvember n.k. halda tveir prófessorar í ferðamálafræðum fyrirlestra um sjálfbæra og ábyrga ferðamennsku. Fyrirlestrarnir fara fram í Háskóla Íslands, Öskju og standa frá kl. 13 – 15.
Lesa meira
25.10.2016
Árleg örráðstefna RMF mun að þessu sinni verða helguð sjálfboðaliðum í ferðamennsku. Örráðstefnan fer fram fimmtudaginn 27. október í Háskóla Íslands, Öskju stofu 132, frá kl. 16:15 – 17:15.
Allir velkomnir.
Lesa meira
25.10.2016
Ferðamál verða á dagskrá í þremur málstofum og á veggspjaldakynningu Þjóðarspegils, árlegri ráðstefnu í félagsvísindum föstudaginn 28. október nk.
Lesa meira
19.10.2016
Sjálfboðaliðar í ferðaþjónustu verður efni 6. örráðstefnu RMF sem fram fer í stofu 132 Öskju, Háskóla Íslands, fimmtudaginn 27. október næstkomandi kl. 16:15 - 17:15.
Lesa meira
19.10.2016
RMF og Viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri buðu í lok síðustu viku, til opins fyrirlestrar Dr. James Randall um frumkvöðlastarf og hátækniiðað á Prince Edwards eyju í Kanada.
Lesa meira
16.09.2016
Ráðstefna rannsakenda ferðamennsku á heimskautasvæðum var haldin á Raufarhöfn á dögunum. Ráðstefnugestir hafa verið duglegir að senda ljósmyndir sem skoða má á vefnum.
Lesa meira
14.09.2016
Rannsóknamiðstöð ferðamála tók í gær á móti hópi norskra háskólanema í ferðamálafræðum.
Lesa meira