Fréttir

Ábyrg ferðamennska á norðurslóðum

Nýlega stóð Selasetur Íslands í samvinnu við RMF fyrir myndun þverfaglegs rannsóknateymis um ábyrga ferðamennsku á norðurslóðum. Í hópnum eru norskir og íslenskir sérfræðingar.
Lesa meira

Erindi um ferðavenjukannanir

Á Súpufundi Akureyrarstofu í dag, kynnti Lilja B. Rögnvaldsdóttir rannsókn á efnahagslegum áhrifum erlendra ferðamanna á fjórum svæðum á landinu.
Lesa meira

Dreifing ferðamanna um landið

Í febrúar s.l. kom út skýrslan Dreifing ferðamanna um landið - Talningar ferðamanna á áfangastöðum þar sem meðal annars er greint frá niðurstöðum talningar fjölda ferðamanna á 24 áfangastöðum víða um landið.
Lesa meira

Jónína Lýðsdóttir hlýtur Lokaverkefnisverðlaun SAF og RMF

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) og Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) veittu í dag Jónínu Lýðsdóttur verðlaun fyrir framúrskarandi lokaverkefni um ferðamál sem unnið er af nemanda við háskóla hér á landi.
Lesa meira

Útivist í náttúrunni losar streitu og bætir líðan

Vísindaritið Health & Place hefur birt grein sem Gunnþóra Ólafsdóttir sérfræðingur á RMF er aðalhöfundur að. Þar eru kynntar niðurstöður rannsóknar sem sýnir að útivist í íslenskri náttúru losar streitu og bætir líðan.
Lesa meira

Erlendir gestir: Niðurstöður ferðavenjukannana

RMF gaf á dögunum út skýrslur um ferðavenjur og útgjöld erlendra gesta auk áætlunar um svæðisbundið umfang ferðaþjónustunnar á Siglufirði, Húsavík, Höfn í Hornafirði og í Mývatnssveit.
Lesa meira

Mat á áhrifum Svartárvirkjunar

Út er komin skýrsla um mat á hugsanlegum áhrifum fyrirhugaðrar virkjunar Svartár í Bárðardal á ferðamennsku og útivist.
Lesa meira

Samfélagsleg áhrif ferðaþjónustu

Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur gefið út tvær skýrslur í tengslum við rannsókn á áhrifum ferðaþjónustunnar á minni samfélög, íbúa þeirra, menningu og daglegt líf í samfélagslegu tilliti.
Lesa meira

Umhverfi og regluleg hreyfing

Við HÍ er nýlokið tveggja daga ráðstefnu í líf- og heilbrigðisvísindum. Gunnþóra Ólafsdóttir, sérfræðingur á RMF, kynnti þar fyrstu niðurstöður þverfaglegrar rannsóknar á áhrifum reglulegrar hreyfingar í náttúrulegu umhverfi á líðan fólks og heilsu.
Lesa meira

Markhópagreining fyrir íslenska ferðaþjónustu

Nýlokið er rannsóknarverkefninu Markhópagreining fyrir íslenska ferðaþjónustu sem RMF vann ásamt Háskólanum á Bifröst og Háskólanum á Akureyri, í samstarfi við Íslandsstofu og Ferðamálastofu.
Lesa meira