Fréttir

Dómar um nýja bók um ferðamál

Í nýútkomnu hefti fræðiritsins Tímarit um Stjórnmál og Stjórnsýslu er að finna rýni ferðamálastjóra á nýútkominni bók Ferðamál á Íslandi (sjá hér) eftir forstöðumann RMF, Edward H. Huijbens og Gunnar Þór Jóhannesson, lektor við líf og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Ritdóm ferðamálastjóra má lesa hér, en niðurstaðan er:
Lesa meira

Ferðafólk og almenningssamgöngur

RMF í samvinnu við Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) vann í tengslum við verkefni um samgöngur og ferðamál á Norðurslóðum skýrslu um nýja kerfi strætó á Norðurlandi sem hóf þjónustu í janúar 2013.
Lesa meira

Kortlagning auðlinda ferðaþjónustu

Í nóvember mánuði hefur undirbúningur staðið vegna lokafundar meðal hagsmunaaðila í ferðaþjónustu í Rangárþingi Ytra, Eystra, Ásahreppi, Skaftárhreppi og Mýrdal vegna frumverkefnis um kortlagningu auðlinda ferðaþjónustu á svæðinu.
Lesa meira

Framtíð Skálholts

Laugardaginn 19. október var haldið málþing á Skálholti um framtíð staðarins vegna hugmynda um byggingu tilgátuhúss á Skálholtsstað.
Lesa meira

Örráðstefna við HÍ, 24. okt kl. 17.00 - upptaka

Staða þekkingar á ferðaþjónustu. Haldin fimmtudaginn 24. október kl. 17.00-18.00.
Lesa meira

Rannsóknardagar RMF á Húsavík

Dagana 9.-11. október var haldin sameiginleg vinnusmiðja þeirra rannsóknarverkefna sem í gangi eru hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála á Húsavík. Unnið var á ensku, enda starfsfólk RMF af ýmsu þjóðerni og verkefni rýnd og rædd í þaula.
Lesa meira

Ný bók um ferðamál

Ferðamál á Íslandi er fyrsta rit sinnar tegundar á íslensku; heildstætt grundvallarrit sem tekur á ferðamálum í víðu samhengi.
Lesa meira

Ný vefsíða RMF

Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur látið vinna nýja heimasíðu sem fer í loftið 15. ágúst.
Lesa meira

Doktorsvörn í Svíþjóð

Forstöðumaður RMF var andmælandi í fyrstu doktorsvörn í ferðamálafræði frá háskóla í Svíþjóð í nýliðnum mánuði. Ferðamál hafa vissulega verið viðfangsefni doktorsritgerða við sænska háskóla áður, þá helst í landfræði- eða viðskiptafræðideildum. Doktorsritgerð Patrick Brouder er hinsvegar sú fyrsta sem er úr ferðamáladeild sem bíður doktor
Lesa meira

Ferðaþjónusta sem ylrækt II

Listaháskóli Íslands stóð fyrir Hugarflugi í annað sinn dagana 15.-16. maí 2013. Á ráðstefnunni voru í boði tvær málstofur um ferðamál undir titlinum Ylrækt rísómatískra sprota: Ferðaþjónusta í nýju ljósi.
Lesa meira